vinnustaður

Samstarf við Happy Hips

Samstarf við hina aðila sem geta fært heilsurækt inn á vinnustaði hefur alltaf verið á radarnum hjá okkur. Við hjá Jakkafatajóga erum sífellt að leita leiða til að auðvelda hverjum sem er að sinna nauðsynlegu líkamlegu viðhaldi í dagsins önn. Við höfum skilning á því að ekki allir hafa tíma til að mæta sérstaklega í ræktina yfir ákveðið tímabil í

Bókaðu jóga fyrir starfsfólkið á netinu!

Vinnustaðurinn verður heilsusamlegri með reglulegri heimsókn frá jógakennara. Við hjá Jakkafatajóga viljum gera það eins auðvelt og mögulegt er fyrir hvern sem er að kynnast jóga. Þess vegna höfum við nú tekið upp rafrænar bókanir fyrir nudd, Happy hips og Jakkafatajógatíma á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að bóka Jakkfatajóga tíma hjá landsbyggðardeildunum okkar. En við erum með jógakennara á vegum Jakkafatajóga