áskorun

Áhersla vikunnar ~ andlit og augu

Augnæfingar eru eitthvað sem fæstum dettur í hug að gera. Og þó, eru þetta mikilvægar æfingar í umhirðu og þjálfun augna. Augnæfingar hægja á öldrun augna Reglulegar augnæfingar hægja á öldrun augna. Það er þó ekki þar með sagt að þessar æfingar muni forða þér frá því að þurfa gleraugu seinna meir, en þær munu að öllum líkindum seinka þörfinni. Sjón

Hugleiðing ~ athygli á efninu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áhersla vikunnar ~ Jafnvægi

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á jafnvægisæfingar. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir, brjóstbak og mjaðmir. Vinsælasti pistillinn var án efa þessi um axlirnar. Lesa pistilinn um axlir  >>hérna<< Jafnvægi er eitt af því fyrsta … …sem við missum þegar aldurinn færist yfir. En eins

Áhersla vikunnar ~ mjaðmir

Við höldum nú áfram að vinna í liðkunaræfingum niður eftir líkamanum og í þessari viku einblínum við á mjaðmir. Í janúar höfum við þegar farið vel í axlir og brjóstbak Lesa pistil síðustu viku um brjóstbak >>hérna<< Mjaðmir eru sólin … Ef líkami okkar væri sólkerfi, þá væru mjaðmirnar sólin. Það þýðir að þessi líkamshluti hefur svakalega mikil áhrif á