Author Archive for: admin

Einu sinni nörd?

“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga stúlku. Hún deildi með mér áhyggjum sem hún hafði af stöðu sinni innan bekkjarins vegna þess að henni hafði nýlega verið tjáð af einni bekkjarsystur sinni að hún væri sennilega nörd. Hún var sjálf ekki alveg nákvæmlega viss um hvað

Grænir hristingar

Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér að grænmeti væri eitthvað sem ég þyrfti að vera duglegri við að borða. Í dag finnst mér grænir hristingar alveg ómissandi yfir daginn, þannig passa ég upp

Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll. Til dæmis er áætlað að um 80% íslensku þjóðarinnar finni fyrir þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og