Næring

Slökunarjóga á Selfossi

Slökunarjóga Slökunarjógatímar hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst kynntir og nú mun Eygló leiða slíkan tíma í notalegu húsnæði hjá Yoga sálum á Selfossi. Skráðu þig núna Aldrei fleiri en 20 í salnum í tíma, þægilegur tími, rólegt andrúmsloft. Bókaðu plássið þitt  hérna: Slökunarjóga | Selfossi Hvar – hvenær – hvernig? Dagur: 10. október Tími: kl. 20:10-21:15 Staður: Yoga

Súkkulaðibúðingur án samviskubits!

Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er mjög hrifin af öllu súkkulaði og er stöðugt að leita að góðum og örlítið hollari uppskriftum. Hér deili ég með ykkur uppskrift að besta súkkulaðibúðing sem ég hef á ævi minni smakkað! Auk þess að vera í hollari kantinum, þá eru

Banana- og eggjabollur jógans

Ég set þessa uppskrift hingað inn í tilefni bolludags, enda eru þetta nokkurskonar bollur eða bollakökur. Þessar bollur eiga hins vegar alltaf við, allt árið og duga vel í morgunmat, millimál eða eftirrétt. Þær henta gríðarlega vel sem nesti á milli jógatíma hjá mér. Mæli eindregið með þessum fyrir alla aldurshópa. Banana- og eggjamúffur: Undirbúningstími: 5 mín Innihald: 1 banani 

Grænir hristingar

Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér að grænmeti væri eitthvað sem ég þyrfti að vera duglegri við að borða. Í dag finnst mér grænir hristingar alveg ómissandi yfir daginn, þannig passa ég upp