Author Archive for: A Glow

Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing

Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax að teygja á köldum vöðvunum, byrjaðu á að hita svæðið með hreyfingu. Lyftu öxlum upp að eyrum og slakaðu niður. Hreyfðu axlir í hringi í báðar áttir. Snúðu varlega upp á háls með því að horfa yfir axlirnar til skiptis.

Hugleiðing ~ Að rísa undir aflinu

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp

Áhersla vikunnar ~ mjóbak

Mjóbak Mjóbak, eða neðsti hlutinn af bakinu okkar er sennilega sá líkamshluti sem líður mest fyrir skort á kviðstyrk. Leiða má líkur að því að yfir helmingur allra landsmanna á fullorðinsaldri sé búinn að fá eða um það bil að fá brjósklos í einhverja af neðstu hryggjarliðunum. Því miður er það staðreynd að allt of margir fá þennan kvilla yfir æfina.

Saumaklúbbur hjá Heilsu og spa 3. mars

Slökunarjóga, spa og Brandson íþróttafatnaður Mættu með saumaklúbbinn á notalegan viðburð í Heilsu og Spa og upplifðu slökunarjóga, dekur og dúndurtilboð! Skráning hjá Heilsu og spa: 595-7007 / heilsaogspa@heilsaogspa.is Notalegt 3. mars 11-14 hjá Heilsu og spa, Ármúla 9 Mátaðu Brandson íþróttafatnað, spjallaðu við hönnuðinn og fáðu afslátt Tveir 45 mín slökunarjóga með Eygló jógakennara Yoga með Eygló  Slökunarjóga 1 kl. 11:15

Hugleiðing ~ Dropinn

Hugleiðing vikunnar Þetta er nýr þáttur á blogginu hjá okkur hjá Jakkafatajóga, en um langa hríð höfum við haft á verkefnalistanum okkar að leggja ákveðna hugleiðingu vikunnar inn hjá iðkendum okkar. Nú ætlum við að prófa að hleypa ykkur öllum örlítið nær okkur með því að leggja hugleiðinguna líka út á vefinn. Þá er líka auðveldara að rifja hana upp