Heilsa

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

7 ávinningar hugleiðslu

Hugleiðsla er ævaforn tækni sem á uppruna sinn á Indlandi. Hugleiðsla er upphaf allrar jógaiðkunar og allar jógaæfingar sem hafa þróast í gegnum tíðina. Hér fyrir neðan eru  7 ávinningar hugleiðslu listaðir upp. Ef þú hefur efast um gildi og tilgang hugleiðslu, þá verður efanum nú vonandi eytt.  En hvernig hefur hugleiðsla áhrif á okkur og hvaða mögulega ávinninga gæti

Falin friðsæld

Falin friðsæld er falin í hefðbundnum jógatíma, jafnvel þó hann láti ekki mikið yfir sér. Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann sækjast helst eftir því að bæta líkamlega heilsu. Og það er sannarlega fjölbreytt úrval jógatíma í boði. Allt frá mjúkum kundalini jóga tímum yfir í sveitta og krefjandi hot jóga tíma í sjóðheitum sal. Það kann