Heilsa

Líkamsstaða sem breytir öllu

Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á vöðvum sem eru stífir og stuttir og styrkjum vöðva sem eru langir og linir. Þannig að smám saman breytum við líkamsstöðunni til hins betra, en lífsstíll okkar hefur

Bókaðu jóga fyrir starfsfólkið á netinu!

Vinnustaðurinn verður heilsusamlegri með reglulegri heimsókn frá jógakennara. Við hjá Jakkafatajóga viljum gera það eins auðvelt og mögulegt er fyrir hvern sem er að kynnast jóga. Þess vegna höfum við nú tekið upp rafrænar bókanir fyrir nudd, Happy hips og Jakkafatajógatíma á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að bóka Jakkfatajóga tíma hjá landsbyggðardeildunum okkar. En við erum með jógakennara á vegum Jakkafatajóga

Einu sinni nörd?

“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga stúlku. Hún deildi með mér áhyggjum sem hún hafði af stöðu sinni innan bekkjarins vegna þess að henni hafði nýlega verið tjáð af einni bekkjarsystur sinni að hún væri sennilega nörd. Hún var sjálf ekki alveg nákvæmlega viss um hvað

Grænir hristingar

Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér að grænmeti væri eitthvað sem ég þyrfti að vera duglegri við að borða. Í dag finnst mér grænir hristingar alveg ómissandi yfir daginn, þannig passa ég upp