Gjöf með gjöf
Geðræn vandamál snerta okkur öll. Til dæmis er áætlað að um 80% íslensku þjóðarinnar finni fyrir þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og