Hópefli

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Bókaðu jóga fyrir starfsfólkið á netinu!

Vinnustaðurinn verður heilsusamlegri með reglulegri heimsókn frá jógakennara. Við hjá Jakkafatajóga viljum gera það eins auðvelt og mögulegt er fyrir hvern sem er að kynnast jóga. Þess vegna höfum við nú tekið upp rafrænar bókanir fyrir nudd, Happy hips og Jakkafatajógatíma á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er hægt að bóka Jakkfatajóga tíma hjá landsbyggðardeildunum okkar. En við erum með jógakennara á vegum Jakkafatajóga

Jakkafatajóga

Hefur þú heyrt um jakkafatajóga? Það er sniðugt fyrirkomulag þar sem jógakennarinn mætir á vinnustaðinn til þín og hópsins þíns og leiðir ykkur í gegnum æfingar sem styrkja og liðka búkinn frá tám og upp í hvirfil. Einfaldar æfingar gerðar í standandi stöðu eða sitjandi í stól, ekki þarf stórt svæði til æfinganna. Stöðurnar eru sérstaklega valdar með tilliti til