Pistlar

Banana- og eggjabollur jógans

Ég set þessa uppskrift hingað inn í tilefni bolludags, enda eru þetta nokkurskonar bollur eða bollakökur. Þessar bollur eiga hins vegar alltaf við, allt árið og duga vel í morgunmat, millimál eða eftirrétt. Þær henta gríðarlega vel sem nesti á milli jógatíma hjá mér. Mæli eindregið með þessum fyrir alla aldurshópa. Banana- og eggjamúffur: Undirbúningstími: 5 mín Innihald: 1 banani 

Líkamsstaða sem breytir öllu

Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á vöðvum sem eru stífir og stuttir og styrkjum vöðva sem eru langir og linir. Þannig að smám saman breytum við líkamsstöðunni til hins betra, en lífsstíll okkar hefur

Gjöf með gjöf

Geðræn vandamál snerta okkur öll. Til dæmis er áætlað að um 80% íslensku þjóðarinnar finni fyrir þunglyndi einhverntíman á ævinni. Geðræn vandamál leynast víða Ef allir sem þurfa á hjálp að halda vegna geðsjúkdóma myndu vakna bleikir í framan á morgun kæmi það okkur sennilega verulega á óvart hversu margir það væru. Það yrði allskonar fólk í allskonar störfum og

Thai nudd – „Jóga fyrir hvíta lata manninn“

Thai nudd, eða einstaklingsmeðferð í jóga er eitthvað sem mér hefur alltaf þótt spennandi og skemmtilegt viðfangsefni. Þess vegna fór ég í námsferð til Thailands árið 2011 og lærði það sem kallast Jóganudd eða Thai Yoga Massage. Sá sem kaupir sér svona tíma hefur það eina hlutverk að slaka á, líkt og í nuddtíma, en jógakennarinn sér um að færa