Skrifstofa

Mýkri mjaðmir á fimm mínútum

Mjaðmir eru sólin Er þér stundum illt í mjóbakinu? En hálsi, eða hnjám? Líkaminn er svo magnað fyrirbæri að verkur kemur sjaldnast fram þar sem orsök hans er. Verkir í mjóbaki geta því átt upptök sín í stífleika í mjöðm. Hér fyrir neðan eru útskýrðar nokkrar einfaldar æfingar og í vikunni setjum við svo einnig inn hagnýtt myndband inn á

Hefðbundinn tími í Jakkafatajóga

Jakkafatajóga tími Má bjóða þér með í hefðbundinn tíma í Jakkafatajóga? Teymið okkur í Jakkafatajóga um allt land sérhæfir sig í að sinna þörfum þeirra sem sitja mikið og hafa lítið svigrúm til að hreyfa sig mikið. Hreyfing þarf ekki að vera flókin eða í miklu magni, en hún þarf að vera einbeitt. Leyfðu okkur að hjálpa þér. Byrjum á

Hvernig er gott að hreyfa axlir?

Axlir Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Við gefum þeim sérstaka athygli í dag og mikilvægt er að hafa í huga að við viljum alltaf hita upp vöðvann áður en við teygjum á svæðinu. Ef þú hefur bara tíma í annaðhvort upphitun eða teygjur. Þá gerir þú bara upphitun. Þetta þarf ekki að vera flókið

Meira fyrir mjóbak

Viðvæmt mjóbak, kannastu við það? Við þekkjum það líklega flest að fá verki eða eymsli í neðri hluta baks, mjóbakið. Og leiða má líkur að því að stór hluti vesturlandabúa séu smátt og smátt að búa sér til brjósklos í mjóbakinu með ekki svo frábærum lífsstíl. Það sem er helst varhugavert við lífsstílinn er hin langa kyrrseta; langir vinnudagar ásamt