ástundun

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja

Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar

Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og mörgu öðru. Hver einasti hlekkur í keðjunni þarf að vera nægjanlega sterkur til að flytja afl í gegnum allan líkamann og til að taka við álagi. Keðjan sjálf  (líkaminn okkar) er bara jafn sterkur og veikasti hlekkur hennar. Stundum hugsum

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Áskorun vikunnar: Heilbrigðar hálshreyfingar

Hálshreyfingar Axlir og háls eru oft vandræðasvæði hjá fólki. Almennt vegna þess að þetta er meðal stífustu og köldustu svæðanna hjá okkur Við erum yfirleitt lítið klædd á þessu svæði Vöðvaójafnvægi er til staðar Spenna leitar upp í axlir Kalt loftslag fær okkur til að þrýsta öxlum upp að eyrum Líkaminn kallar oft á hreyfingar á þessu svæði, og við