starfsfólk

Æfingar fyrir axlir & vikuleg hugleiðing

Axlir ~ upphitun Axlir eru yfirleitt fyrsti líkamshlutinn til að kvarta undan lélegri líkamsbeitingu. Í stað þess að byrja strax að teygja á köldum vöðvunum, byrjaðu á að hita svæðið með hreyfingu. Lyftu öxlum upp að eyrum og slakaðu niður. Hreyfðu axlir í hringi í báðar áttir. Snúðu varlega upp á háls með því að horfa yfir axlirnar til skiptis.

Áskorun vikunnar: Axlarsnúningar

Axlarsnúningar Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem byrjar að kvarta við ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er það sem gerir það svona erfitt að vinna á? Vöðvaójafnvægi og lítil hreyfing Það sem oftast veldur óþægindum á axlarsvæðinu

Áskorun vikunnar: ökkla- og úlnliðshreyfingar

Afhverju þarf að hreyfa ökkla og úlnliði? Líkaminn er eins og löng keðja sem samanstendur af liðamótum, vöðvum, beinum og mörgu öðru. Hver einasti hlekkur í keðjunni þarf að vera nægjanlega sterkur til að flytja afl í gegnum allan líkamann og til að taka við álagi. Keðjan sjálf  (líkaminn okkar) er bara jafn sterkur og veikasti hlekkur hennar. Stundum hugsum

Áskorun vikunnar: Djúpöndun

Afhverju djúpöndun? Við drögum andann í fyrsta sinn þegar við fæðumst og fyllumst lífi. Megnið af tímanum hugsum við ekki út í öndun eða andardrátt okkar – ekki fyrr en það amar eitthvað að. Þannig gengur það alveg þangað til við göngum veginn okkar á enda og öndumst. Einhver gæti spurt hvers vegna í ósköpunum við þyrftum að æfa

Áskorun vikunnar: Nárateygja

Nárateygja Mjaðmirnar eru ekki bara stærstu liðamótin okkar, heldur líka þau stirðustu. Allar hreyfingar sem við gerum fyrir mjaðmasvæðið eru góðar og við ættum eiginlega alltaf að hreyfa mjaðmirnar eitthvað aðeins þegar við stöndum upp eftir langvarandi setu. Í þessari viku ætlum við að teygja aðeins á nára. Skref fyrir skref Það ættu flestir að geta fundið einhverja teygju í