jóga

Áskorun vikunnar: jafnvægi

Jafnvægisæfingar eru margar og mikilvægar í jógaiðkun. Þær eru til í öllum myndum og útgáfum, einfaldar og flóknar. Hér ætlum við að einblína á þessar einföldu útgáfur sem allir eiga auðvelt með að gera og njóta góðs af. Hvað og hvernig Jafnvægi er einmitt eitt af því fyrsta sem við töpum þegar aldur færist yfir. En í raun er sáraeinfalt

Brjóstvöðvateygja sem breytir öllu

Brjóstvöðvateygja getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann. Eins og ég hef áður skrifað um, þá er líkaminn bara sterkari en veikasti hlekkurinn. Lesa meira um það hér: Veikasti hlekkurinn. Regluleg brjóstvöðvateygja þarf ekki að taka langan tíma og getur haft gríðarlega góð áhrif á allan líkamann, förum aðeins yfir þetta: Hvað, hvernig og hversu lengi… 1. Brjóstvöðvarnir Framan

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Bóka tíma á netinu

Vissir þú að nú er hægt að bóka tíma á netinu hjá Jakkafatajóga? Þú einfaldlega velur lausan tíma í stundaskrá á vefnum og getur gengið frá bókun á nokkrum mínútum. Jakkafatajóga: Höfuðborgarsvæðið Allir njóta góðs af Tímarnir sem við bjóðum upp á fyrir fyrirtækjahópa eru þess eðlis að allir geta tekið þátt, líka þeim sem hafa aldrei farið í