slökun

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Djúpöndun og hugleiðing vikunnar

Djúpöndun Við öndum inn og út allan daginn, en stöldrum sjaldan við og hugsum um hvernig við gerum það. Það sem er áhugavert að skoða er ekki síst þáttur öndunar á slökun. Gamla klisjan sem við þekkjum sennilega flest, að einhver eigi bara „að anda djúpt“ þegar hann eða hún er æst, virkar semsagt og er alls engin klisja. Hinn

Æfing í þakklæti og þolinmæði

Aðdragandi jóla getur kallað fram margvíslegar tilfinningar og af ólíkum ástæðum. Sum eru algjör jólabörn sem elska allt við jólin, allt frá snjónum til jólaljósanna og matarins. Á meðan aðrir kvíða jafnvel jólum, hafa áhyggjur af peningum, samskiptum við fjölskyldumeðlimi eða því að standa ekki undir væntingum. Hvað sem jólin kunna að þýða fyrir þig, þá langar mig að hvetja