Vellíðan

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Banana- og eggjabollur jógans

Ég set þessa uppskrift hingað inn í tilefni bolludags, enda eru þetta nokkurskonar bollur eða bollakökur. Þessar bollur eiga hins vegar alltaf við, allt árið og duga vel í morgunmat, millimál eða eftirrétt. Þær henta gríðarlega vel sem nesti á milli jógatíma hjá mér. Mæli eindregið með þessum fyrir alla aldurshópa. Banana- og eggjamúffur: Undirbúningstími: 5 mín Innihald: 1 banani 

Líkamsstaða sem breytir öllu

Líkamsstaða hefur áhrif á hugarfar og hugarfar hefur einnig áhrif á líkamsstöðu. Með reglulegri ástundun jóga má bæta útlit á einfaldan hátt með því að betrumbæta líkamsstöðuna. Í jógatímum teygjum við á vöðvum sem eru stífir og stuttir og styrkjum vöðva sem eru langir og linir. Þannig að smám saman breytum við líkamsstöðunni til hins betra, en lífsstíll okkar hefur

Einu sinni nörd?

“Þær sögðu að ég væri kannski nörd.” Svona byrjaði áhugavert samtal sem ég átti við bráðvel gefna og námsfúsa unga stúlku. Hún deildi með mér áhyggjum sem hún hafði af stöðu sinni innan bekkjarins vegna þess að henni hafði nýlega verið tjáð af einni bekkjarsystur sinni að hún væri sennilega nörd. Hún var sjálf ekki alveg nákvæmlega viss um hvað