Vellíðan

Vöðvabólga?

Vöðvabólga, er það eitthvað sem þú kannast við? Við erum líklega flest vel meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa axlirnar og efra bak, enda er það oftar en ekki fyrsti staðurinn sem við finnum illa fyrir við langvarandi álag eða ranga líkamsstöðu. En afhverju verður þetta svæði svo oft svona viðkvæmt og hvað er eiginlega vöðvabólga? Brjóstbak – efri hluti

#ómetanlegar stundir hvers dags

Hvað er núvitund? Núvitund er leið til að upplifa umhverfi sitt og atburði með fullri athygli. Flestir hlutir og viðburðir geta boðið okkur upp á ríkari upplifun og meiri gleði ef við leyfum það. Það er alltaf val hvernig við upplifum hlutina og þú ert við stjórn. Hvaða merkingu sem við kunnum að leggja í orðið núvitund, þá held ég að

Slökunarjóga á Selfossi

Slökunarjóga Slökunarjógatímar hafa notið töluverðra vinsælda frá því þeir voru fyrst kynntir og nú mun Eygló leiða slíkan tíma í notalegu húsnæði hjá Yoga sálum á Selfossi. Skráðu þig núna Aldrei fleiri en 20 í salnum í tíma, þægilegur tími, rólegt andrúmsloft. Bókaðu plássið þitt  hérna: Slökunarjóga | Selfossi Hvar – hvenær – hvernig? Dagur: 10. október Tími: kl. 20:10-21:15 Staður: Yoga

30 daga jógaáskorun

30 daga jógaáskorun Er loksins komin í loftið! Þessi jógaáskorun hefur verið lengi ofarlega í huga og eitt þeirra verkefna sem hefur klárlega verið OF lengi á to-do listanum hjá mér.  Ég býst við að ég hafi ekki sett þetta nógu ofarlega í forgangsröðunina fyrr en nú – meira um það efni á degi 11! Smelltu á myndina! Ég

Brjóstbak – efri hluti baks

Brjóstbak Brjóstbak er undir miklu álagi á degi hverjum, ekki síst vegna langvarandi setu og álags sem myndast bæði á axlarsvæði og mjóbaki. Lesa meira um >>axlir hérna<< >>mjaðmir hérna<< >>nára hérna<< Vegna langvarandi setu og (yfirleitt) vöntun á styrk í bak- og kviðvöðvum getum við orðið hokin við langvarandi setu eða stöðu. Við getum jafnvel þróað með okkur smá