heilsa

Villi nudd og Jakkafatjóga

Villi nudd og Jakkafatajóga Þegar við hjá Jakkafatajóga hófum samstarf við Villa nuddara  fyrir tæpu ári, vissum við ekki alveg hvernig eftirspurnin eftir nuddi á vinnutíma yrði. En eftir nokkra mánuði af tilraunastarfsemi var niðurstaðan alveg skýr: eftirspurn og þörf á nuddi fyrir starfsmenn skrifstofufyrirtækja á vinnutíma er staðreynd. Villi nudd Villi hefur einstakan bakgrunn í þjálfun, heilsurækt og

Jakkafatajóga og Happy hips

Við hjá Jakkafatajóga reynum í sífellu að breikka þjónustuúrvalið okkar. Núna erum við komin í gott samstarf við Happy hips. Við lítum á þetta sem fullkomna viðbót við þjónustuna sem nú þegar til staðar. Okkar markmið er að færa heilsueflinguna inn í daglega rútinu og teljum ein ein besta leiðin til að ná því markmiði er að gera einfalda hluti

Falin friðsæld

Falin friðsæld er falin í hefðbundnum jógatíma, jafnvel þó hann láti ekki mikið yfir sér. Margir þeirra sem leggja leið sína í fyrsta jógatímann sækjast helst eftir því að bæta líkamlega heilsu. Og það er sannarlega fjölbreytt úrval jógatíma í boði. Allt frá mjúkum kundalini jóga tímum yfir í sveitta og krefjandi hot jóga tíma í sjóðheitum sal. Það kann

Grænir hristingar

Grænir hristingar! Aldrei hélt ég að það væri eitthvað fyrir mig. En lífsstíllinn tók hliðarskref til hins betra eftir að ég hóf að stunda jóga. Eftir nokkur jóganámskeið síaðist loksins inn hjá mér að grænmeti væri eitthvað sem ég þyrfti að vera duglegri við að borða. Í dag finnst mér grænir hristingar alveg ómissandi yfir daginn, þannig passa ég upp

Ert þú í jafnvægi?

Jafnvægi er aðalinntak jóga. Orðið sjálft merkir: sameining eða að sameina. Iðkunin felst í að sameina og samræma hreyfingu og öndun, hugsun og aðgerð, styrk og liðleika. Þannig er unnið að jafnvægi á öllum sviðum. Það er jóga. Það er þó enn útbreiddur misskilningur að eingöngu sé einblínt á teygjuæfingar í jógatímum. Margir segja við mig að það þýði ekkert