Heilsa

Samstarf við Happy Hips

Samstarf við hina aðila sem geta fært heilsurækt inn á vinnustaði hefur alltaf verið á radarnum hjá okkur. Við hjá Jakkafatajóga erum sífellt að leita leiða til að auðvelda hverjum sem er að sinna nauðsynlegu líkamlegu viðhaldi í dagsins önn. Við höfum skilning á því að ekki allir hafa tíma til að mæta sérstaklega í ræktina yfir ákveðið tímabil í

Hafðu áhrif á streituna

Það er auðvelt að hrífast með í hraða nútímalífs. Áreiti er um allt og atriðin ótalmörg sem grípa athygli okkar frá því sem skiptir máli og því sem við ættum að beina athyglinni að. Við eigum það til að detta í gryfju fjölverkavinnslu (e. multitasking) sem gerir okkur mjög upptekin, en það að vinna verkin skilar ekki endilega miklum árangri

Súkkulaðibúðingur án samviskubits!

Ef þú elskar súkkulaði eins og ég, þá átt þú eftir að vilja prófa þetta: Súkkulaðibúðingur án samviskubits! Ég er mjög hrifin af öllu súkkulaði og er stöðugt að leita að góðum og örlítið hollari uppskriftum. Hér deili ég með ykkur uppskrift að besta súkkulaðibúðing sem ég hef á ævi minni smakkað! Auk þess að vera í hollari kantinum, þá eru

Verum hugrökk!

Verum hugrökk í lífinu! En hvað er það sem gerir okkur hugrökk? Er dirfska það sama og hugrekki? Hvernig getur hugrekki bætt lífsgæði okkar og samskipti? Hugrekki er að standa andspænis því sem þú óttast og framkvæma það samt Verum hugrökk í daglega lífinu Við þurfum kannski ekki að búa yfir miklu hugrekki til að fara í gegnum venjulegan dag,

Banana- og eggjabollur jógans

Ég set þessa uppskrift hingað inn í tilefni bolludags, enda eru þetta nokkurskonar bollur eða bollakökur. Þessar bollur eiga hins vegar alltaf við, allt árið og duga vel í morgunmat, millimál eða eftirrétt. Þær henta gríðarlega vel sem nesti á milli jógatíma hjá mér. Mæli eindregið með þessum fyrir alla aldurshópa. Banana- og eggjamúffur: Undirbúningstími: 5 mín Innihald: 1 banani